Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efni í fljótandi formi
ENSKA
fluids
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ,,Efni í fljótandi formi: lofttegundir, vökvar og gufur, bæði hrein efni og blönduð. Í efni í fljótandi formi geta verið föst efni í sviflausn.

[en] ''Fluids'' means gases, liquids and vapours in pure phase as well as mixtures thereof. A fluid may contain a suspension of solids.

Skilgreining
lofttegundir, vökvar og gufur, bæði hrein efni og blönduð

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/23/EB frá 29. maí 1997 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi þrýstibúnað

[en] Directive 97/23/EC of the European Parliament and of the Council of 29 May 1997 on the approximation of the laws of the Member States concerning pressure equipment

Skjal nr.
31997L0023
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira