Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
utanhússklæðning
ENSKA
siding
Samheiti
útveggjaklæðning
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Flísar, utanhússklæðning og plötur úr efnum í flokkum A (1), B (1), C (1), A (án prófunar), D, E og F, ætlaðar til notkunar sem klæðning á veggi og loft innahúss eða utan háð reglum um brunaviðbrögð.

[en] Tiles, sidings and panels, of materials of classes A (10), B (11), C (12), A (without testing), D, E and F intended to be used as internal and external finishes in walls and ceilings subject to reaction to fire regulations.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/437/EB frá 30. júní 1998 um aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara samkvæmt 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar frágang á milliveggjum, útveggjum og loftum

[en] Commission Decision of 22nd June 1998 on the procedure for attesting the conformity of construction products pursuant to art. 20(2) of Council Directive 89/106/EEC as regards internal and external wall and ceiling finishes

Skjal nr.
31998D0437
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira