Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögveð
ENSKA
statutory lien
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með veðtryggingum er átt við allar eignir sem þátttakandi afhendir öðrum þátttakendum í greiðslukerfinu og/eða uppgjörskerfinu fyrir verðbréf til að tryggja réttindi og skyldur í tengslum við það kerfi, að meðtöldum endurkaupasamningum, lögveðum og óveðtryggðum yfirfærslum.

[en] Whereas collateral security is meant to comprise all means provided by a participant to the other participants in the payment and/or securities settlement systems to secure rights and obligations in connection with that system, including repurchase agreements, statutory liens and fiduciary transfers;

Skilgreining
veð sem stofnast í fasteign eða lausafé með beinni heimild í lögum. Dæmi: l. í fasteign fyrir fasteignagjöldum og l. í bifreið vegna vangreiðslu þungaskatts. Ekki þarf að þinglýsa l. Meginreglan er sú að l. gengur fyrir samningsveði og aðfararveði
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/26/EB frá 19. maí 1998 um endanlegt uppgjör í greiðsluuppgjörskerfum og uppgjörskerfum fyrir verðbréf

[en] Directive 98/26/EC of the European Parliament and of the Council of 19 May 1998 on settlement finality in payment and securities settlement systems

Skjal nr.
31998L0026
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira