Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjafngildi
ENSKA
bioequivalence
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef við á skal leggja fram sannanir um lífjafngildi, annaðhvort með viðeigandi útskýringu, með vísun í birt fræðirit eða gögn úr sérstökum rannsóknum. Ef lífjafngildi er ekki að fullu sannað skal sýna fram á að útskilnaðartíminn sé í samræmi við hámarksgildi leifa.

[en] ... where appropriate, evidence for bioequivalence shall be provided either by specification, or by published literature or from specific studies. Where bioequivalence is not fully demonstrated, conformity of the withdrawal period with the MRL has to be demonstrated;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 429/2008 frá 25. apríl 2008 um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 að því er varðar gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim

[en] Commission Regulation (EC) No 429/2008 of 25 April 2008 on detailed rules for the implementation of Regulation (EC) No 1831/2003 of the European Parliament and of the Council as regards the preparation and the presentation of applications and the assessment and the authorisation of feed additives

Skjal nr.
32008R0429
Athugasemd
Áður þýtt sem ,líffræðilegt aðgengi´ og síðar ,jafngildi´ en breytt 2008, sjá einnig t.d. bioavailability.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
bio-equivalence

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira