Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til friðhelgi einkalífs
ENSKA
right to privacy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þótt tilgreindar séu lágmarksvaldheimildir í þessari tilskipun sem lögbær yfirvöld ættu að hafa ber að beita þessu valdi innan heildarkerfis landslaga sem tryggir að grundvallarréttindi séu virt, þ.m.t. rétturinn til friðhelgi einkalífs. Aðildarríki ættu, við beitingu þessara valdheimilda, sem gætu haft í för með sér alvarlega skerðingu á réttinum til að virða einka- og fjölskyldulíf, heimili og samskipti, að hafa á að skipa fullnægjandi og árangursríkum úrræðum gegn hvers konar misnotkun, t.d. þegar um er að ræða viðhlítandi fyrirframleyfi dómsyfirvalda umrædds aðildarríkisins.

[en] While this Directive specifies a minimum set of powers competent authorities should have, those powers are to be exercised within a complete system of national law which guarantees the respect for fundamental rights, including the right to privacy. For the exercise of those powers, which may amount to serious interferences with the right to respect private and family life, home and communications, Member States should have in place adequate and effective safeguards against any abuse, for instance, where appropriate prior authorisation from the judicial authorities of a Member State concerned.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira