Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađferđ, byggđ á samstćđureikningsskilum
ENSKA
accounting consolidation-based method
Sviđ
fjármál
Dćmi
[is] Ađferđ 1 (Notuđ í flestum tilfellum): Ađferđ byggđ á samstćđureikningsskilum
1. Samstćđugjaldţol hluteignarfélags á vátryggingasviđi eđa endurtryggingasviđi skal reiknađ á grundvelli samstćđureikninga.
Samstćđugjaldţol hluteignarfélags á vátryggingasviđi eđa endurtryggingasviđi er mismunurinn á eftirfarandi:
a) viđurkenndu eigin fé sem nćr yfir gjaldţolskröfuna, reiknuđu út á grunni samstćđugagna,
b) gjaldţolskröfu samstćđustigs, reiknađri út á grunni samstćđugagna.
[en] Method 1 (Default method): Accounting consolidation-based method
1. The calculation of the group solvency of the participating insurance or reinsurance undertaking shall be carried out on the basis of the consolidated accounts.
The group solvency of the participating insurance or reinsurance undertaking is the difference between the following:
a) the own funds eligible to cover the Solvency Capital Requirement, calculated on the basis of consolidated data;
b) the Solvency Capital Requirement at group level calculated on the basis of consolidated data.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 335, 17.12.2009, 1
Skjal nr.
32009L0138
Ađalorđ
ađferđ - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira