Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegið meðalgildi
ENSKA
weighted average value
Svið
vélar
Dæmi
[is] Margfalda skal meðalgildi hvers hjólaflsflokks með tímahlutdeildinni tC,j fyrir hvern flokk samkvæmt töflu 1-2 og summa þeirra fundin til að skila vegnu meðalgildi fyrir hvern mæliþátt.

[en] The average values of each wheel power class shall be multiplied with the time share, tC,j per class according to Table 1-2 and summed up to produce the weighted average value for each parameter.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/427 frá 10. mars 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)

[en] Commission Regulation (EU) 2016/427 of 10 March 2016 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)

Skjal nr.
32016R0427
Aðalorð
meðalgildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira