Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vínframleiðsla
ENSKA
wine making
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sérhverjum einstaklingi eða lögaðila eða hópi slíkra aðila, að undanskildum þeim einstaklingum og hópum sem um getur í 7. mgr., sem hafa framleitt vín, er skylt að afhenda allar aukaafurðir þessarar vínframleiðslu til eimingar.

[en] Any natural or legal person or group of persons, with the exception of the persons and groups referred to in paragraph 7, having made wine, shall be required to deliver for distillation all the by-products of that winemaking.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
wine-making
winemaking

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira