Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfi
ENSKA
permit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Veitið upplýsingar um fjölda nýrra stöðva og stöðva sem eru í rekstri, eins og skilgreint er í tilskipun 96/61/EB (starfsstöðvar sem varða samþættar mengunarvarnir og eftirlit með mengun) og fjölda leyfa eftir tegund starfsemi, með vísan til mátsins og athugasemdanna sem mælt er fyrir um í 2. hluta.

[en] Give details of the numbers of new and existing installations as defined by Directive 96/61/EC (IPPC installations) and permits by activity type, referring to the template and notes laid down in Part 2.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 2. mars 2006 um að útbúa spurningalista varðandi tilskipun ráðsins 96/61/EB um samþættar mengunarvarnir og eftirlit með mengun (IPPC)

[en] Commission Decision of 2 March 2006 establishing a questionnaire relating to Council Directive 96/61/EC concerning integrated pollution prevention and control (IPPC)

Skjal nr.
32006D0194
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira