Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skurn
ENSKA
outer husk
DANSKA
frøskal
SÆNSKA
yttre hölje
FRANSKA
tégument, enveloppe
ÞÝSKA
Samenschale
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aukaafurð við olíuvinnslu sem fellur til við pressun á þurrkuðum kjarna (fræhvítu) og skurn af fræi kókospálmans Cocos nucifera L.

[en] By-product of oil manufacture, obtained by pressing the dried kernel (endosperm) and outer husk (tegument) of the seed of the coconut palm Cocos nucífera L

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/25/EB frá 29. apríl 1996 um dreifingu fóðurefnis, breytingu á tilskipunum 70/524/EBE, 74/63/EBE, 82/471/EBE og 93/74/EBE og niðurfellingu á tilskipun 77/101/EBE

[en] Council Directive 96/25/EC of 29 April 1996 on the circulation of feed materials, amending Directives 70/524/EEC, 74/63/EEC, 82/471/EEC and 93/74/EEC and repealing Directive 77/101/EEC

Skjal nr.
31996L0025
Athugasemd
Þýðingin á ,outer husk´ er alls ekki alltaf ,skurn´; skurn er tæk þýðing þegar fræhýðið er mjög þykkt og hart.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fræhýði

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira