Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þriggja ára aðgerðaáætlun
ENSKA
triennial action programme
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal sjá til þess að samræmi og fylld ríki milli starfsemi á vegum Bandalagsins og verkefna innan hins almenna ramma sem og annarra áætlana og framtaksverkefna Bandalagsins, til dæmis þriggja ára aðgerðaáætlananna, ...

[en] The Commission shall ensure that there is consistency and complementarity between the Community activities and projects under this general framework and the other Community programmes and initiatives, such as the triennial action programmes, ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 283/1999/EB frá 25. janúar 1999 um að ákveða almennan ramma fyrir starfsemi Bandalagsins í þágu neytenda

[en] Decision No 283/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 25 January 1999 establishing a general framework for Community activities in favour of consumers

Skjal nr.
31999D0283
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira