Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastasamband
ENSKA
backbone link
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Á meðan á hinum þýðingarmikla áfanga stendur að opna þetta svið til fulls fyrir samkeppni er lagalegur aðskilnaður á milli starfsemi almennra fjarskiptaneta og kapalsjónvarpsneta, þar með talið fastasambönd í grunnneti fjarskiptafyrirtækjanna, alger lágmarkskrafa til að tryggja að kröfur 86. gr. séu uppfylltar.
[en] During the crucial phase of the full opening of the sector to competition, a legal separation between the operation of the public switched telecommunications network and the cable TV network, including backbone links, of the telecommunications organisations is the minimum requirement in order to ensure compliance with Article 86.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 175, 10.7.1999, 41
Skjal nr.
31999L0064
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira