Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúið ígildi
ENSKA
synthetic equivalent
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sjálfklónun sem felst í brottnámi kjarnsýruraða úr frumu lífveru ásamt eða án eftirfarandi endurinnskots sömu kjarnsýru (eða tilbúins ígildis hennar), í heild eða að hluta, með eða án undangenginnar beitingar ensíma eða vélrænna aðferða, inn í frumur sömu tegundar eða inn í frumur tegunda sem eru þróunarsögulega séð náskyldar og geta skipst á erfðaefni í náttúrulegum lífeðlisfræðilegum ferlum þar sem þess er ekki vænst að örveran, sem verður til, valdi sjúkdómum í mönnum, dýrum eða plöntum.


[en] Self-cloning consisting in the removal of nucleic acid sequences from a cell of an organism which may or may not be followed by reinsertion of all or part of that nucleic acid (or a synthetic equivalent) with or without prior enzymic or mechanical steps, into cells of the same species or into cells of phylogenetically closely related species which can exchange genetic material by natural physiological processes where the resulting micro-organism is unlikely to cause disease to humans, animals or plants.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/81/EB frá 26. október 1998 um breytingu á tilskipun 90/219/EBE um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Council Directive 98/81/EC of 26 October 1998 amending Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
31998L0081
Aðalorð
ígildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira