Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilakerfi
ENSKA
take-back system
DANSKA
retursystem
SÆNSKA
återtagandesystem
FRANSKA
système de reprise
ÞÝSKA
Rücknahmesystem
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef varan er afhent í umbúðum sem eru hluti af skilakerfi fyrir vöru er viðkomandi vara undanþegin kröfunum sem settar eru fram í b- og c-lið í viðmiðun 5.

[en] If the product is delivered in packaging that is part of a take-back system for a product, that product is exempted from the requirements set out in points (b) and (c) of Criterion 5.

Skilgreining
[en] waste recycling system which allows consumers to return electronic goods which have reached the end of their life to the manufacturer so that they may be disposed of in an environmentally sound manner (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1215 frá 23. júní 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna þvottaefna fyrir uppþvottavélar til notkunar í iðnaði og á stofnunum

[en] Commission Decision (EU) 2017/1215 of 23 June 2017 establishing the EU Ecolabel criteria for industrial and institutional dishwasher detergents

Skjal nr.
32017D1215
Athugasemd
Notað um endurvinnslu, sjá einnig ,endurskilakerfi´og ,skilakerfi´. ,endurviðtaka´hefur líka verið notað en það er ekki ástæða til að greina á milli ,return system´og ,take-back system´og komin hefð á skilakerfi, sbr. heimild.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira