Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
steinefnafóður
ENSKA
mineral feed
FRANSKA
aliment minéral
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef aðferðin er notuð fyrir fóður sem inniheldur meira en 1% af klóríði (þykkni, steinefnafóður, fóðurbætir) er hætt við að meþíónín verði vanmetið og þá verður sérstök meðhöndlun að fara fram.

[en] By applying the method to feed containing more than 1 % chloride (concentrate, mineral feeds, supplementary feeds) underestimation of methionine could occur and special treatment has to be done.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 frá 27. janúar 2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 152/2009 of 27 January 2009 laying down the methods of sampling and analysis for the official control of feed

Skjal nr.
32009R0152
Athugasemd
Áður þýtt sem ,steinefnafóðurefni´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
mineral feedingstuff

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira