Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samtök
ENSKA
organisation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í skipulags- og framkvæmdaáætlununum, sem um getur í 3. mgr., skulu a.m.k. koma fram þær upplýsingar sem tilgreindar eru í IV. viðauka við tilskipun 96/62/EB og þeim skal komið á framfæri við almenning og viðeigandi samtök, svo sem umhverfissamtök, neytendasamtök og samtök, sem annast hagsmuni viðkvæmra hópa fólks, og við aðra viðeigandi aðila á sviði heilsugæslu.

[en] The plans or programmes, referred to in paragraph 3, shall incorporate at least the information listed in Annex IV to Directive 96/62/EB and shall be made available to the public and to appropriate organisations such as environmental organisations, consumer organisations, organisations representing the interests of sensitive population groups and other relevant health care bodies.

Skilgreining
hvers konar varanleg samvinna einstak­linga og/eða lögaðila í þágu ákveðins tilgangs hvort sem er á sviði einkaréttar eða opinbers réttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/3/EB frá 12. febrúar 2002 um óson í andrúmslofti

[en] Directive 2002/3/EC of the European Parliament and of the Council of 12 February 2002 relating to ozone in ambient air

Skjal nr.
32002L0003
Athugasemd
S. standa m.a. vörð um hagsmuni meðlimanna og annast t.d. fundi og fræðslustarfsemi. Opinberir aðilar, ríki og önnur stjórnvöld eiga gjarnan með sér samstarf í formi samtaka. Samtök er ekki einungis að finna á sviði landsréttar. Flestar þjóðir sjá sér hag í því að starfa með öðrum þjóðum á alþjóðavettvangi, t.d. í því skyni að stuðla að friði, efnahagslegum umbótum, vernd mannréttinda eða úrbótum í umhverfismálum.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
organization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira