Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skinn
ENSKA
skin
DANSKA
skind
SÆNSKA
skin
FRANSKA
peau
ÞÝSKA
Fell
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... framleidd með framleiðsluaðferð, sem felur í sér viðeigandi ráðstafanir til að halda í lágmarki mengun húða og skinna og þar sem húðir og skinn eru meðhöndluð með söltun, kölkun og vandlegri skolun ...

[en] ... be produced by a production process which involves appropriate measures to minimise contamination of hides and skins, preparation of the raw material by brining, liming and intensive washing ...


Skilgreining
[en] as used in the leather industry, the natural external covering or integument of a small or young animal, as a calf, sheep, or goat removed from the body, esp. one which is dressed or tanned (with or without the fur) and used as a material for clothing or other items (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/165/EB frá 27. febrúar 2001 um breytingu að því er varðar vatnsrofin prótín á ákvörðun 2001/9/EB um tilskildar eftirlitsráðstafanir við framkvæmd á ákvörðun ráðsins 2000/766/EB um tilteknar verndarráðstafanir vegna smitandi heilahrörnunar og notkun dýraprótína í fóðri

[en] Commission Decision 2001/165/EC of 27 February 2001 amending as regards hydrolysed proteins Decision 2001/9/EC concerning control measures required for the implementation of Council Decision 2000/766/EC concerning certain protection measures with regard to transmissible spongiform encephalopathies and the feeding of animal protein

Skjal nr.
32001D0165
Athugasemd
,Hide´ er húð á stórgrip (nautgrip eða hrossi) en ,skin´ yfirleitt húð eða skinn á minni dýrum, s.s. sauðfé, geitum og jafnvel kálfum, folöldum o.s.frv. ,Húð´ er líffræðilega hugtakið yfir það líffæri margra dýra sem verndar líkamann gegn hnjaski og utanaðkomandi hættu. ,Skinn´ er fremur haft um það þegar húðin hefur verið flegin af og tekin til verkunar. Því skal ,húð´ vera fyrsta val þegar ,skin´ kemur fyrir í texta og vísar til ysta líffæris lífvera.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira