Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innheimta
ENSKA
debt collection
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Aðildarríkin skulu veita undanþágu vegna eftirfarandi viðskipta:
a) trygginga- og endurtryggingaviðskipta, þ.m.t. tengd þjónusta sem er framkvæmd af tryggingamiðlunum og umboðsmönnum vátrygginga,
b) veitingar og miðlunar lána ásamt lánastjórnun aðila sem veita þau,
c) miðlunar eða viðskipta með lánsábyrgðir eða aðrar tryggingar um ábyrgðir ásamt stýringu aðila sem veitir lán á lánsábyrgðunum,
d) viðskipta, þ.m.t. miðlun, varðandi innlán og tékkareikninga, greiðslur, millifærslur, skuldir, ávísanir og önnur viðskiptabréf, að undanskilinni innheimtu,
...

[en] 1. Member States shall exempt the following transactions:
(a) insurance and reinsurance transactions, including related services performed by insurance brokers and insurance agents;
(b) the granting and the negotiation of credit and the management of credit by the person granting it;(c) the negotiation of or any dealings in credit guarantees or any other security for money and the management of credit guarantees by the person who is granting the credit;
(d) transactions, including negotiation, concerning deposit and current accounts, payments, transfers, debts, cheques and other negotiable instruments, but excluding debt collection;

Skilgreining
það að fá einstakling eða lögaðila sem skuldar peninga, t.d. vegna kaupa á vörum eða þjónustu, til að borga skuldina
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
collect

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira