Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ófrávíkjanleg regla
ENSKA
mandatory rule
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með þessari reglugerð ætti að setja ófrávíkjanlegar reglur um samráð og tilkynningar landsyfirvalda þegar ríkisborgari þriðja lands hefur eða kann að fá gilt dvalarleyfi eða vegabréfsáritun til langrar dvalar í einu aðildarríki og annað aðildarríki hyggst færa inn eða hefur þegar fært inn skráningu vegna synjunar um komu og dvöl þess ríkisborgara þriðja lands.

[en] This Regulation should set mandatory rules for the consultation and notification of national authorities where a third-country national holds or might obtain a valid residence permit or long-stay visa granted in one Member State, and another Member State intends to or has already entered an alert for refusal of entry and stay on that third-country national.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1861 frá 28. nóvember 2018 um stofnsetningu, rekstur og notkun Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) á sviði landamæraeftirlits og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og um breytingu og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1987/2006

[en] Regulation (EU) 2018/1861 of the European Parliament and of the Council of 28 November 2018 on the establishment, operation and use of the Schengen Information System (SIS) in the field of border checks, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement, and amending and repealing Regulation (EC) No 1987/2006

Skjal nr.
32018R1861
Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira