Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
váhrif
ENSKA
exposure
Samheiti
áverkun, berskjöldun, ţađ ađ komast í snertingu viđ e-đ
Sviđ
landbúnađur
Dćmi
[is] Vísindanefndin um fóđur lýsir yfir ţví, og framkvćmdastjórnin tekur undir ţađ af sinni hálfu, ađ vinnandi fólki sé tvímćlalaust hćtta búin vegna hugsanlegra váhrifa, ţar eđ ţađ kemst í tćri viđ móđursameindirnar.
[en] Whereas SCAN notes, and the Commission for its part fully agrees, that the possible exposure of workers is undoubtedly a risk, since they are exposed to the parent molecules.
Rit
Stjórnartíđindi EB L 347, 23.12.1998, 31
Skjal nr.
31998R2788
Athugasemd
Á viđ um áhrif sem ćtla má ađ séu eđa geti veriđ skađleg fyrir lífverur, t.d. váhrif af/frá geislum, váhrif á fólk. Ţađ kemur ţó fyrir ađ ekki er hćgt ađ nota ţýđinguna ,váhrif´ ţegar ekki er ljóst ađ um skađleg áhrif sé ađ rćđa (sjá samheiti). Gott dćmi um ţađ má finna í B.12 í 32017R90735 ţar sem merking snýst viđ ef ţýtt er međ ,váhrif´: ,Providing that all acceptability criteria are fulfilled, a test chemical is considered clearly negative if in all experimental conditions examined:
...
d)
Bone marrow exposure to the test chemical(s) occurred.
...
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfrćđi
fleirtöluorđ

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira