Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg innkaup
ENSKA
grouped procurement
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þetta tekur einkum til þróunar á sviðs- og markaðsáætlunum, samningar staðla og vottunaryfirlýsinga, þess að auðvelda sameiginleg innkaup, greininga á grundvelli verkefna þar sem borin eru saman áhrif á umhverfið og kostnaður/hagnaður til lengri tíma litið vegna notkunar á hefðbundnum orkugjöfum annars vegar og endurnýjanlegum orkugjöfum hins vegar, greiningar á lagalegum, félagshagfræðilegum og réttarfarslegum skilyrðum, þar með talin greining á þeim möguleika að grípa til efnahagsráðstafana og/eða skattaívilnana sem stuðla að sókn endurnýjanlegra orkugjafa inn á markaðinn, undirbúnings viðeigandi löggjafar sem skapar hagstæðara umhverfi fyrir fjárfestingar auk betri aðferða til að meta kostnað og hagnað sem endurspeglast ekki í markaðsverðinu;


[en] These involve in particular the development of sectoral and market strategies; the development of norms and certification; facilitating grouped procurement, analyses, based on projects, comparing the environmental impact and the long-term cost/benefit trends resulting from the use of traditional forms of energy and the use of renewable energy sources; the analysis of the legal, socio-economic and administrative conditions, including analysis of the possible use of economic measures and/or tax incentives which are more favourable to the market penetration of renewable energies; the preparation of appropriate legislation to promote an environment favourable to investment and better methods which make it possible to evaluate the costs and benefits that are not reflected in the market price;


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 646/2000/EB frá 28. febrúar 2000 um samþykkt áætlunar til margra ára um að efla endurnýjanlega orkugjafa í Bandalaginu (Altener-áætlunin) (1998 til 2002)

[en] Decision No 646/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 28 February 2000 adopting a multiannual programme for the promotion of renewable energy sources in the Community (Altener) (1998 to 2002)

Skjal nr.
32000D0646
Aðalorð
innkaup - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira