Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aksturshæfni
ENSKA
roadworthiness
Svið
flutningar
Dæmi
Árlega aksturshæfniprófunin er reyndar ekki talin nægja til að tryggja að þær vöruflutningabifreiðar, sem prófaðar eru, séu í aksturshæfu ástandi árið um kring.
Rit
Stjtíð. EB L 203, 10.8.2000, 1
Skjal nr.
32000L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.