Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbótareldsneyti
ENSKA
additional fuel
DANSKA
ytterligere drivstoff
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Rísi ágreiningur vegna gashreyfla sem uppfylla ekki tilskildar kröfur, þegar markaðseldsneyti er notað, skal framkvæma prófanir með viðmiðunareldsneyti sem notað var við prófun stofnhreyfilsins eða með hugsanlegu viðbótareldsneyti (eldsneyti 3) sem um getur í liðum 1.1.4.1 og 1.2.1.1 og kann að hafa verið notað við prófun stofnhreyfilsins.

[en] In the case of dispute caused by the non-compliance of gas fuelled engines when using a market fuel, the tests shall be performed with a reference fuel on which the parent engine has been tested, or with the possible additional fuel 3 as referred to in points 1.1.4.1 and 1.2.1.1 on which the parent engine may have been tested.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum (Euro VI) og um breytingu á I. og III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 582/2011 of 25 May 2011 implementing and amending Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council with respect to emissions from heavy duty vehicles (Euro VI) and amending Annexes I and III to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R0582
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira