Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðstöð
ENSKA
ground station
ÞÝSKA
Bodenstation
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Skýringar við töflu 2: þessum kröfum er ætlað að tryggja samhæfi við samræmdar fastar tengingar, farstöðvaþjónustu og flugmálatengda fjarmælingaþjónustu sem takmarkast við jarðstöðvar, sem eru notaðar á aðliggjandi tíðnisviðum undir 1452 MHz eða yfir 1492 MHz.

[en] Explanatory note to Table 2: these requirements are intended to ensure compatibility with coordinated fixed links, mobile services and aeronautical telemetry services limited to ground stations, deployed in adjacent frequency bands below 1452 MHz or above 1492 MHz.

Skilgreining
[en] terrestrial radio station designed for extraplanetary telecommunication with satellites and other spacecraft, or reception of radio waves from astronomical radio sources (IATE, communication systems)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/750 frá 8. maí 2015 um samræmingu á tíðnisviðinu 1452 -1492 MHz fyrir landstöðvakerfi sem eru fær um að veita rafræna fjarskiptaþjónustu innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/750 of 8 May 2015 on the harmonisation of the 1452-1492 MHz frequency band for terrestrial systems capable of providing electronic communications services in the Union

Skjal nr.
32015D0750
Athugasemd
Áður þýtt sem ,landstöð´ en breytt 2014. Ath. að eldri þýðingin var í samræmi við Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira