Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflugshallahorn
ENSKA
nominal descent slope
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aths. 5: Töflurnar gilda aðeins um hefðbundið aðflug undir aðflugshallahorni sem er ekki stærra en 4°. Meiri aðflugshalli útheimtir venjulega að aðflugshallaljós (t.d. PAPI) séu einnig sýnileg í lágmarkslækkunarhæð.
[en] Note 5: The tables are only applicable to conventional approaches with a nominal descent slope of not greater than 4°. Greater descent slopes will usually require that visual glide slope guidance (e.g. PAPI) is also visible at the minimum descent height.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 1
Skjal nr.
32008R0859-B
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.