Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnarafali
ENSKA
fuel cell
DANSKA
brændselsscelle
SÆNSKA
bränslecell
FRANSKA
cellule à combustible, cellule de combustible, pile à combustible, PAC
ÞÝSKA
Brennstoffzelle
Samheiti
efnarafall, eldsneytishlað
Svið
vélar
Dæmi
[is] Líklegt þykir að brunahreyfillinn verði áfram ráðandi í ökutækjum til skemmri eða meðallangs tíma litið og því mætti auðvelda umskiptin frá brunahreyflum til annarra tegunda aflrása sem byggjast á raforku (rafgeymar, efnarafalar) með aðlögun brunahreyfilsins að hreinu eldsneyti á borð við vetni (H2) eða blöndu vetnis og jarðgass.

[en] The internal combustion engine (ICE) is likely to remain dominant in road vehicles in the short and medium term perspective; therefore, a smooth transition from ICE to other kinds of power-trains based on electricity (electric battery, fuel cell) could be facilitated by adapting ICE to clean fuels, such as hydrogen (H2) or mixtures of hydrogen and natural gas (H2NG).

Skilgreining
[en] an electrochemical device that combines reactants (usually hydrogen and oxygen) to produce electricity, with water and heat as its by-product (IATE, energy industry)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 630/2012 frá 12. júlí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar gerðarviðurkenningarkröfur fyrir vélknúin ökutæki sem knúin eru vetni og blöndu vetnis og jarðgass, með tilliti til losunar, og að sértækum upplýsingum, varðandi ökutæki með rafaflrás, verði bætt í upplýsingaskjalið fyrir EB-gerðarviðurkenningu

[en] Commission Regulation (EU) No 630/2012 of 12 July 2012 amending Regulation (EC) No 692/2008, as regards type-approval requirements for motor vehicles fuelled by hydrogen and mixtures of hydrogen and natural gas with respect to emissions, and the inclusion of specific information regarding vehicles fitted with an electric power train in the information document for the purpose of EC type-approval

Skjal nr.
32012R0630
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
fuel-cell

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira