Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraröryggi
ENSKA
safe operation
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með öryggi kerfa og búnaðar, sem um getur í a-lið 1. mgr. 16. gr. tilskipunar (ESB) 2016/1148, er átt við öryggi net- og upplýsingakerfa og efnislegt umhverfi þeirra sem felur í sér eftirfarandi þætti ... kerfisbundna stýringu á net- og upplýsingakerfum sem felur í sér að kortleggja upplýsingakerfi og ákvarða viðeigandi stefnumál um stjórnun upplýsingaöryggis, þ.m.t. áhættugreining, mannauður, rekstraröryggi, öryggishönnun, örugg vistferilsstjórnun gagna og kerfa sem og, eftir atvikum, dulkóðun og stýring þess.

[en] Security of systems and facilities referred to in point (a) of Article 16(1) of Directive (EU) 2016/1148 means the security of network and information systems and of their physical environment and shall include the following elements ... the systematic management of network and information systems, which means a mapping of information systems and the establishment of a set of appropriate policies on managing information security, including risk analysis, human resources, security of operations, security architecture, secure data and system life cycle management and where applicable, encryption and its management.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/151 frá 30. janúar 2018 um reglur um beitingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1148 að því er varðar frekari forskriftir varðandi þá þætti sem veitendur stafrænnar þjónustu eiga að taka tillit til í því skyni að stýra þeirri áhættu sem steðjar að öryggi net- og upplýsingakerfa og varðandi þær kennistærðir sem notaðar eru til að ákvarða hvort atvik hafi verulega skerðandi áhrif

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/151 of 30 January 2018 laying down rules for application of Directive (EU) 2016/1148 of the European Parliament and of the Council as regards further specification of the elements to be taken into account by digital service providers for managing the risks posed to the security of network and information systems and of the parameters for determining whether an incident has a substantial impact

Skjal nr.
32018R0151
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira