Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fíkniefni
ENSKA
narcotic
DANSKA
narkotikum, narko
SÆNSKA
narkotika
FRANSKA
drogue, stupéfiant, substance stupéfiante
ÞÝSKA
Droge, Suchtgift, Rauschdroge
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði 1. og 3. gr. gilda ekki um:
... viðhald óbanvæns búnaðar sem sjóher og strandgæsla Venesúela kunna að nota og er einungis ætlaður til landamæravörslu, vegna stöðugleika svæða og til að stöðva fíkniefni, ...

[en] Articles 1 and 3 shall not apply to:
... the maintenance of non-lethal equipment which might be used by the navy and coastguard of Venezuela intended solely for border protection, regional stability and the interception of narcotics;

Skilgreining
sjá ávana- og fíkniefni: efni sem valda ávana og fíkn og breyta starfsemi miðtaugakerfisins þannig að skynjun manns á umhverfi og viðbrögð við því breytast
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/2074 frá 13. nóvember 2017 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela

[en] Council Decision (CFSP) 2017/2074 of 13 November 2017 concerning restrictive measures in view of the situation in Venezuela

Skjal nr.
32017D2074
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira