Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónmerki
ENSKA
visual signal
Samheiti
sjónrænt merki
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Jarðvarakerfið, skal gefa flugáhöfn greinileg hljóðmerki sem geta auk þess verið með sjónmerkjum og fara sjálfkrafa í gang nógu tímanlega og greinilega til að vara við fallhraða, jarðnánd, hæðarmissi eftir flugtak eða eftir að hætt er við lendingu, röngum lendingarhami eða fráviki niður fyrir hallageisla.
[en] The ground proximity warning system must automatically provide, by means of aural signals, which may be supplemented by visual signals, timely and distinctive warning to the flight crew of sink rate, ground proximity, altitude loss after take-off or go-around, incorrect landing configuration and downward glide slope deviation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira