Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hylming
ENSKA
receiving stolen goods
FRANSKA
recel
ÞÝSKA
Hehlerei
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Um er að ræða eftirtalda refsiverða verknaði:
- morð,
- manndráp,
- nauðgun,
- íkveikju af ásetningi,
- peningafölsun,
- grófan þjófnað, rán og hylmingu, ...

[en] The following criminal offences:
- murder,
- manslaughter,
- rape,
- arson,
- forgery of money,
- aggravated burglary and robbery and receiving stolen goods, ...

Skilgreining
auðgunarbrot fólgið í eftirfarandi hlutdeild í broti gegn XXVI. kafla hgl. með því að maður heldur ólöglega fyrir eigandanum hlut eða öðru verðmæti, sem aflað hefur verið með broti gegn 244., 245., eða 247.-252. gr. hgl., tekur þátt í ávinningnum af slíku broti, aðstoðar annan mann til þess að halda slíkum ávinningi eða stuðlar að því á annan hátt, að halda við ólöglegum afleiðingum brotsins, sbr. 254. gr. hgl., eða maður kaupir eða tekur við hlutum, sem fengnir hafa verið með auðgunarglæp, sbr. 263. gr. hgl. Fornt í lagamáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 41. gr., 4. mgr., a-liður

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira