Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullgilding
ENSKA
ratification
DANSKA
ratifikation
SÆNSKA
ratificering, ratifikation
FRANSKA
ratification
ÞÝSKA
Ratifikation, Ratifizierung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningur þessi öðlast gildi 30 dögum eftir að vörsluaðili hefur tekið við öllum skjölum um fullgildingu, staðfestingu, samþykki eða aðild þessara ríkja og Evrópusambandsins, sem fram koma í 1. mgr. 9. gr., að honum.

[en] This Agreement shall enter into force 30 days after the date of receipt by the depositary of all instruments of ratification, acceptance, or approval of, or accession to, this Agreement by those States and the European Union listed in Article 9, paragraph 1.

Skilgreining
fullgilding þjóðréttarsamnings: seinni áfangi í að stofna til skuldbindingar skv. þjóðréttarsamningi milli tveggja eða fleiri ríkja, yfirleitt að undangenginni undirritun samnings. Með fullgildingu samþykkja stjórnvöld ríkis ákvæði samningsins og eru frá þeim tíma bundin við hann ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 139. gr., 2. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira