Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur
ENSKA
agreement
FRANSKA
accord
ÞÝSKA
Vereinbarung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilunum er ekki heimilt að gera tvíhliða eða marghliða samninga við þriðju ríki um einföldun eða afnám eftirlits á landamærum án þess að leita áður samþykkis hinna samningsaðilanna með fyrirvara um rétt aðildarríkja Evrópubandalaganna til að gera slíka samninga í sameiningu.

[en] Contracting Party shall conclude with one or more third States agreements simplifying or abolishing border checks without the prior agreement of the other Contracting Parties, subject to the right of the Member States of the European Communities to conclude such agreements jointly.

Skilgreining
tvíhliða (eða marghliða) löggerningur sem byggist á gagnkvæmum eða nátengdum viljayfirlýsingum milli tveggja eða fleiri aðila sem ætlað er að binda þá báða eða alla að lögum. Flestir samningar kveða á um gagnkvæma efndaskyldu aðilanna en efndaskyldan getur þó einnig verið einhliða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 136. gr., 2. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira