Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagagerð
ENSKA
legislative act
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef sami atburður hefur í för með sér sömu réttindi til endurgreiðslu eða endurbókunar samkvæmt annarri hvorri lagagerðinni og einnig samkvæmt þessari reglugerð, skal viðkomandi aðila einungis heimilt að nýta réttindin einu sinni að eigin geðþótta.

[en] Where the same event would give rise to the same right of reimbursement or rebooking under either of those legislative acts as well as under this Regulation, the person so entitled should be allowed to exercise that right once only, at his or her discretion.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2006 frá 5. júlí 2006 um réttindi fatlaðs og hreyfihamlaðs fólks sem ferðast með flugi

[en] Regulation (EC) No 1107/2006 of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 concerning the rights of disabled persons and persons with reduced mobility when travelling by air

Skjal nr.
32006R1107
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira