Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málþing
ENSKA
forum
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Á öðru málþingi Evrópubandalagsins og Mið- og Austur-Evrópuríkja um upplýsingasamfélagið, sem haldið var í Prag 12. og 13. september 1996, var staðfest að þau mál, sem varða þróun upplýsingasamfélagsins, eru sérstaklega mikilvæg þeim Evrópulöndum sem vinna að umbótum á hagkerfi sínu og lögð var áhersla á að nauðsynlegt væri að skapa vettvang fyrir upplýsingaskipti og samræður.

[en] Whereas the second European Union/Central and Eastern European Countries Forum on the Information Society in Prague on 12 and 13 September 1996 confirmed that the issues involved in the development of the Information Society are particularly important to European countries which are reforming their economy and underlined the need to provide platforms for information exchange and discussion;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 98/253/EB frá 30. mars 1998 um að samþykkja áætlun Bandalagsins til fleiri ára um að stuðla að því að komið verði á upplýsingasamfélagi í Evrópu (upplýsingasamfélagið)

[en] Council Decision 98/253/EC of 30 March 1998 adopting a multiannual Community programme to stimulate the establishment of the Information Society in Europe (Information Society)

Skjal nr.
31998D0253
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira