Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Schengen-réttarreglurnar
ENSKA
Schengen acquis
FRANSKA
Acquis de Schengen
ÞÝSKA
Schengen-Besitzstand
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi gerningur telst vera þróun á Schengen-réttarreglunum, í samræmi við bókunina sem samþættir Schengen-réttarreglurnar lagaramma Evrópusambandsins, eins og mælt er fyrir um hann í viðauka A við ákvörðun ráðsins 1999/435/EB um skilgreiningu Schengen-réttarreglnanna til að ákvarða, í samræmi við viðeigandi ákvæði stofnsáttmála Evrópubandalagsins og sáttmálans um Evrópusambandið, lagagrundvöll hvers og eins af ákvæðunum eða ákvörðunum sem mynda réttarreglurnar

[en] This instrument constitutes a development of the Schengen acquis, in accordance with the Protocol integrating the Schengen acquis into the framework of the European Union, as defined in Annex A to Council Decision 1999/435/EB concerning the definition of the Schengen acquis for the purpose of determining, in conformity with the relevant provisions of the Treaty establishing the European Community and the Treaty on European Union, the legal basis for each of the provisions or decisions which constitute the acquis.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ÞEB) nr. 1091/2001 frá 28. maí 2001 um frjálsa för þeirra sem hafa vegabréfsáritun til langrar dvalar

[en] Council Regulation (EC) No 1091/2001 of 28 May 2001 on freedom of movement with a long-stay visa

Skjal nr.
32001R1091
Athugasemd
Áður notuð þýðingin ,Schengen-gerðirnar´ en breytt 2010 í samráði við sérfr. í innanríkisráðuneyti.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira