Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanburðarmæling
ENSKA
cross-validation study
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Athugasemdir ættu til dæmis að taka til aðferða við val þessara líkana (þ. e.a.s. hvers vegna tiltekið líkan hefur verið valið frekar en annað) og, ef við á, skekkjur sem fylgja matinu, taka til atriða sem styðja forsendur að baki líkansins, prófun á spágildi líkansins með eldri gögn, samanburðar á niðurstöðum sem líkanið gefur við aðrar skyldar heimildir, notkun vinsunar og samanburðamælinga, prófanir á næmi líkansins fyrir mati á stikum, athugun á réttmæti gagna fyrir líkanið.


[en] Comments should for example cover the selection procedure of these models (i.e. why a given model has been chosen in preference to alternative ones), if relevant the associated estimation error of the corresponding estimates, elements on the verification of the assumptions underlying the model, the test of the predictive power of the model using historical data, the comparison of the results generated by the model with other related sources of data, the use of screening and cross-validation studies, the tests of sensitivity of the model to parameters'' estimation, the validation of the data inputs to the model.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 452/2000 frá 28. febrúar 2000 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 530/1999 varðandi hagskýrslur um uppbyggingu launa og launakostnaðar, með tilliti til gæðamats á hagskýrslum um launakostnað

[en] Commission Regulation (EC) No 452/2000 of 28 February 2000 implementing Council Regulation (EC) No 530/1999 concerning structural statistics on earnings and on labour costs as regards quality evaluation on labour costs statistics

Skjal nr.
32000R0452
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira