Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umferðarreglur
ENSKA
road traffic regulations
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2.1.1. Umferðarreglur:
- einkum að því er varðar umferðarmerki, merkingar og tákn, forgang í umferð og hraðatakmarkanir.

[en] 2.1.1. Road traffic regulations:
- in particular as regards road signs, markings and signals, rights of way and speed limits;

Skilgreining
umferðarreglur: reglur um ferð hvers kyns ökutækja, sem og ríðandi manna og gangandi, á veg­um, stígum og öðrum umferðaræðum, sem öllum vegfarendum ber að fara eftir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB frá 20. desember 2006 um ökuskírteini (endurútgefin)

[en] Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on driving licences (Recast)

Skjal nr.
32006L0126
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira