Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sviflemúrar
ENSKA
flying lemurs
LATÍNA
Dermoptera
Samheiti
[is] feldvængjur, kagúanar
[en] colugos
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
sviflemúrar eru tvær tegundir af ættbálki feldvængna (eða sviflemúra) (Dermoptera). Dýrin eru með svifhúð framan frá hálsi, þaðan á milli fram- og afturlima og aftur á rófu. Svifhúðin er samfelld, meira að segja milli klónna á öllum fjórum loppunum, enda eru þetta fimustu svifdýrin meðal spendýra. Súndafeldvængja eða malajafeldvængja, Cynoceophalus (eða Galeopterus) variegatus, lifir í regnskógum allvíða í Suðaustur-Asíu. Filippseyjafeldvængja, Cynocephalus volans, lifir á mun takmarkaðra svæði, eða aðeins á sunnanverðum Filippseyjum (Örnólfur Thorlacius, óbirt handrit)


Rit
væntanlegt
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Var áður ,fluglemúr´, en það er fullmikið í lagt, því að þessi dýr svífa eingöngu en fljúga ekki (og þessi dýr eru heldur ekki í hópi (eiginlegra) lemúra); breytt 2014

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira