Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningsskilaleg merking
ENSKA
accounting designation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Í notkun aðildarríkis getur hugtakið eigið fé falið í sér aðra liði, hver svo sem lagaleg eða reikningsskilaleg merking þeirra er, svo fremi þeir hafi eftirfarandi eiginleika:

a) að lánastofnanir geti að jafnaði gripið til þeirra til að mæta eðlilegri bankaáhættu þar sem tekjutap eða tap á höfuðstól hefur enn ekki verið sannreynt,
b) að upplýsingar um þá séu gefnar í innri uppgjörsskýrslum,
og
c) að fjárhæð þeirra sé ákveðin af stjórnendum lánastofnunarinnar, staðfest af óháðum endurskoðendum, tilkynnt lögbærum yfirvöldum og sett undir eftirlit þeirra síðastnefndu.


[en] The concept of own funds used by a Member State may include other items provided that, whatever their legal or accounting designations might be, they have the following characteristics;

a) they are freely available to the credit institution to cover normal banking risks where revenue or capital losses have not yet been identified;
b) their existence is disclosed in internal accounting records;
c) their amount is determined by the management of the credit institution, verified by independent auditors, made known to the competent authorities and placed under the supervision of the latter.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-A
Aðalorð
merking - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira