Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldisfiskur
ENSKA
farmed fish
DANSKA
opdrætsfisk, fisk i kultur, opdrættet fisk
SÆNSKA
odlad fisk
FRANSKA
poisson d´élevage
ÞÝSKA
Zuchtfisch, aus einem Zuchtbetrieb stammender Fisch
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sendingum af lifandi eldisfiski, hrognum þeirra eða svilum, sem seld eru innan bandalagsins milli svæða sem ekki eru viðurkennd að því er varðar sjúkdómana sem um getur í skrá II í viðauka A við tilskipun 91/67/EBE, verður að fylgja vottorð í samræmi við það sem sett er fram í I. viðauka.

[en] Consignments of live farmed fish, their eggs or gametes in intra-Community trade between non-approved zones as regards the diseases referred to in list II of Annex A to Directive 91/67/EEC, must be accompanied by a certificate drawn up in accordance with the model laid down in Annex I.

Skilgreining
[en] fish reared and bred under controlled conditions using means that supplement or replace those normally available in nature (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/567/EB frá 27. júlí 1999 um að ákveða fyrirmynd að vottorðinu sem um getur í 1. mgr. 16. gr. tilskipunar ráðsins 91/67/EBE

[en] Commission Decision 1999/567/EC of 27 July 1999 laying down the model of the certificate referred to in Article 16(1) of Council Directive 91/67/EEC

Skjal nr.
31999D0567
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira