Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggis- og þjónustuliði
ENSKA
cabin crew member
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í flugi, þar sem fleiri en einn öryggis- og þjónustuliði er að störfum en aðeins er krafist eins öryggis- og þjónustuliða, skal flugrekandi tilnefna einn öryggis- og þjónustuliða sem á að vera ábyrgur gagnvart flugstjóranum.
[en] For operations when more than one cabin crew member is assigned, but only one cabin crew member is required, the operator shall nominate one cabin crew member to be responsible to the commander.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 127
Skjal nr.
32008R0859
Athugasemd
Áður þýtt sem ,þjónustuliði´ en breytt 2009 í samráði við fulltrúa Flugfreyjufélags Íslands og samgönguráðuneytis.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.