Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hauggas
ENSKA
landfill gas
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... með fyrirvara um Bandalagslöggjöf eða innlenda löggjöf, að því er varðar bótaábyrgð úrgangshafa, ber rekstraraðili ábyrgð á vöktun og greiningum að því er varðar hauggas og sigvatn, sem berst frá staðnum, og grunnvatn í nágrenni staðarins, í samræmi við ákvæði III. viðauka, svo lengi sem lögbært yfirvald telur líklegt að umhverfinu stafi hætta af urðunarstaðnum.


[en] ... for as long as the competent authority considers that a landfill is likely to cause a hazard to the environment and without prejudice to any Community or national legislation as regards liability of the waste holder, the operator of the site shall be responsible for monitoring and analysing landfill gas and leachate from the site and the groundwater regime in the vicinity of the site in accordance with Annex III.


Skilgreining
allar lofttegundir sem myndast í urðaða úrganginum

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/31/EB frá 26. apríl 1999 um urðun úrgangs

[en] Council Directive 1999/31/EC of 26 April 1999 on the landfill of waste

Skjal nr.
31999L0031
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira