Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrður ás
ENSKA
steered axle
DANSKA
styrende aksel
ÞÝSKA
gelenkte Achse
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu, fyrir hvert almanaksár, skrá eftirfarandi ítarleg gögn fyrir hverja nýja fólksbifreið sem er skráð sem ökutæki í flokki M1 á yfirráðasvæði þeirra ... grunnflöt: hjólhaf, sporvídd stýrðs áss og sporvídd hins ássins.

[en] Member States shall, for each calendar year, record the following detailed data for each new passenger car registered as an M1 vehicle in their territory ... footprint: the wheel base, the track width of the steered axle and the track width other axle.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 frá 17. apríl 2019 um að setja staðla um frammistöðu vegna losunar koltvísýrings fyrir nýjar fólksbifreiðar og ný, létt atvinnuökutæki og um niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 443/2009 og (ESB) nr. 510/2011

[en] Regulation (EU) 2019/631 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 setting CO2 emission performance standards for new passenger cars and for new light commercial vehicles, and repealing Regulations (EC) No 443/2009 and (EU) No 510/2011

Skjal nr.
32019R0631
Athugasemd
Var ,stýriás´en breytt 2020 samkvæmt upplýsingum frá sérfr. í Bílorðanefndinni

Aðalorð
ás - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira