Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræktun
ENSKA
culture
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í margvíslegri starfsemi, þar sem um afmarkaða notkun er að ræða, er ræktunin háð ströngum afmörkunum til að vernda yfirstandandi starfsemi en samt sem áður hefur gerð og lögun ræktunaríláta eða annars ræktunarbúnaðar áhrif á um hve mikla áhættu er að ræða fyrir heilbrigði manna og umhverfið

[en] In many contained use activities, the culture conditions are rigorously contained to protect the work, however, the nature and design of the growth vessels or other culture equipment will also influence the degree of risk to human health and the environment.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/608/EB frá 27. september 2000 um athugasemdir til leiðbeiningar við áhættumat sem lýst er í III. viðauka við tilskipun 90/219/EBE um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Commission Decision 2000/608/EC of 27 September 2000 concerning the guidance notes for risk assessment outlined in Annex III of Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
32000D0608
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira