Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málgildi hreyfils
ENSKA
engine rating
DANSKA
motorydelse
SÆNSKA
motorstyrka
ÞÝSKA
Nennleistung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Lýsing á þjöppukveikjuhreyflinum ... Málgildi hreyfils ... mín-1

[en] Description of the compression ignition engine ... Engine rating: ... min-1

Skilgreining
[is] yfirlýst lágmarks- eða hámarksafköst hreyfils, skráð sem afl eða knýr við tilgreind skilyrði í tilgreindan tíma (Flugorðasafn í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

[en] a statement of the specified minimum output(horsepower or thrust)under prescribed conditions and for a prescribed period (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/3/EB frá 8. janúar 2001 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/150/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi gerðarviðurkenningu á landbúnaðardráttarvélum á hjólum og tilskipun ráðsins 75/322/EBE um deyfingu rafsegultruflana frá hreyflum með neistakveikju í landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Commission Directive 2001/3/EC of 8 January 2001 adapting to technical progress Council Directive 74/150/EEC relating to the type-approval of wheeled agricultural or forestry tractors and Council Directive 75/322/EEC relating to the suppression of radio interference produced by spark-ignition engines fitted to wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32001L0003
Aðalorð
málgildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira