Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggis- og ţjónustuliđar
ENSKA
cabin crew
Samheiti
ţjónustuáhöfn
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Til ađ fylgja ákvćđum a-liđar hér ađ framan skal flugrekandi sjá til ţess ađ lágmarksfjöldi öryggis- og ţjónustuliđa sé hćrri talan af ţví sem hér segir: ...
[en] When complying with subparagraph (a) above, an operator shall ensure that the minimum number of cabin crew is the greater of: ...
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 127
Skjal nr.
32008R0859
Athugasemd
Áđur ţýtt sem ,ţjónustuliđar´ en breytt 2009 í samráđi viđ fulltrúa Flugfreyjufélags Íslands og samgönguráđuneytis. Sjá einnig cabin crew member.
Orđflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfrćđi
ft.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira