Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggis- og þjónustuliðar
ENSKA
cabin crew
Samheiti
þjónustuáhöfn
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til að fylgja ákvæðum a-liðar hér að framan skal flugrekandi sjá til þess að lágmarksfjöldi öryggis- og þjónustuliða sé hærri talan af því sem hér segir: ...
[en] When complying with subparagraph (a) above, an operator shall ensure that the minimum number of cabin crew is the greater of: ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 127
Skjal nr.
32008R0859
Athugasemd
Áður þýtt sem ,þjónustuliðar´ en breytt 2009 í samráði við fulltrúa Flugfreyjufélags Íslands og samgönguráðuneytis. Sjá einnig cabin crew member.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.