Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afvenslun
ENSKA
weaning
DANSKA
fravænning
SÆNSKA
avvänjning
FRANSKA
sevrage
ÞÝSKA
Entwöhnung, Abstillen, Ablaktation
Samheiti
[en] ablactation
Svið
neytendamál
Dæmi
Í blöndum, stoðblöndum og afvenslunarfæðu fyrir ungbörn og smábörn má vera E 414 (arabískt gúmmí, akasíugúmmí) og E 551 (kísildíoxíð) úr viðbættum næringarblöndum sem innihalda ekki meira en 150 g/kg af E 414 og 10 g/kg af E 551, auk E 421 (mannitóls)
Rit
Stjtíð. EB L 295, 4.11.1998, 28
Skjal nr.
31998L0072
Athugasemd
,Afvenslun´ er það sama og að venja af brjósti og er eingöngu notað í tengslum við börn. Fráfærur er notað þegar um dýr er að ræða eða það að venja undan.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.