Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
inntekið magn
ENSKA
intake
Samheiti
magn sem er tekið inn
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Hvað varðar aðra tríkótesena, sem tekið var mið af í fyrrnefndu SCOOP-verkefni, eins og 3-asetýldeoxýnívalenól, 15-asetýldeoxýnívalenól, fúsarenón-X, T2-tríól, díasetoxýskirpenól, neósólaníól, mónóasetoxýskirpenól og verrúkól, var, samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum, inntekið magn með fæðu alltaf lítið.

[en] As regards the other trichothecenes considered in the abovementioned SCOOP-Task, such as 3-acetyldeoxynivalenol, 15-acetyldeoxynivalenol, fusarenon-X, T2-triol, diacetoxyscirpenol, neosolaniol, monoacetoxyscirpenol and verrucol, as far as the information is available all dietary intakes are low.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 856/2005 frá 6. júní 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 466/2001 að því er varðar eiturefni sveppa af ættkvíslinni Fusarium

[en] Commission Regulation (EC) No 856/2005 of 6 June 2005 amending Regulation (EC) No 466/2001 as regards Fusarium toxins

Skjal nr.
32005R0856
Athugasemd
Sjá einnig dietary intake. Var áður ,magn sem berst með fæðu´.

Aðalorð
magn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira