Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisvottun
ENSKA
safety certification
Sviđ
flutningar
Dćmi
[is] Ákvćđi ţessara tilmćla hafa veriđ lögđ fyrir nefndina um ţróun evrópsku járnbrautanna (The Developing European Railways Committee) sem komiđ var á fót skv. 11. gr. a í tilskipun 91/440/EBE og skv. 35. gr. tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins 2001/14/EB frá 26. febrúar 2001 um úthlutun ađstöđu viđ járnbrautargrunnvirki og álagningu gjalda fyrir notkun á járnbrautargrunnvirkjum og fyrir öryggisvottun, eins og henni var breytt međ ákvörđun framkvćmdastjórnarinnar 2002/844/EB.
[en] The provisions of this recommendation have been submitted to The Developing European Railways Committee established by Article 11a of Directive 91/ 440/EEC and by Article 35 of Directive 2001/14/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001 on the allocation of railway infrastructure capacity and the levying of charges for the use of railway infrastructure and safety certification, as amended by Commission Decision 2002/844/EC.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 113, 20.4.2004, 37
Skjal nr.
32004H0358
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira