Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneytissértækt gildi
ENSKA
fuel-specific value
Svið
vélar
Dæmi
[is] Að því er varðar viðmiðunarnýtni skal rekstraraðili nota viðeigandi eldsneytissértæk gildi úr framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2402 án þess að beita leiðréttingarstuðlunum fyrir tap sem komist er hjá í dreifikerfinu í IV. viðauka við þá reglugerð.

[en] For the reference efficiencies the operator shall apply the appropriate fuel-specific values from the Commission Delegated Regulation (EU) 2015/2402 without application of the correction factors for avoided grid losses in Annex IV to that Regulation.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/331 frá 19. desember 2018 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/331 of 19 December 2018 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R0331
Aðalorð
gildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira